Fitjatjarnir

Fitjatjarnir

Kaupa Í körfu

Enginn fugl var sjáanlegur á Fitjatjörnunum fyrr í vikunni, ekki einu sinni stakur mávur, en annars hafa mávar hreiðrað um sig í einni af stærstu tjörnunum. Tjarnirnar hafa verið mjög vatnslitlar það sem af er sumri og sumar þeirra nánast alveg horfnar. Ekki hefur heldur sést lengi til svananna sem annars reigðu sig svo tignarlega á tjörnunum. Myndatexti: Nánast engir fuglar hafa sést á tjörnunum í sumar. Myndin er tekin fyrr í vikunni. Flotbryggju hefur verið komið fyrir í stærstu tjörninni til að auðvelda aðgengi að fuglunum sem þar hafa verið en sjást nú hvergi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar