Hrefnuveiðar

Alfons

Hrefnuveiðar

Kaupa Í körfu

Tekin var ákvörðun strax í upphafi að blaðamenn fengju ekki að vera um borð í hvalveiðiskipunum en öryggissjónarmið ráða því að hrefna er ekki skotin þegar aðrir bátar eru nálægt hvalveiðibátunum. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að þar hafi ýmislegt komið til. s.s. plássleysi og svo eins hitt að menn séu einfaldlega að feta sig áfram með veiðarnar eftir margra ára hlé. Myndatexti: Áhöfnin á Nirði KÓ á leið til lands með hrefnuna sem veiddist út frá Snæfellsnesi í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar