Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það hefur lifnað yfir Gljúfurá í Borgarfirði að undanförnu, en hún varð fræg fyrir að ós hennar var úrskurðaður ólaxgengur í sumar og í kjölfarið grafinn út með hjólbörum sem dregnar voru til og frá með jeppabifreið. Tókst mönnum að dýpka ósinn og auk þess hefur rignt og hækkað í vötnum þar vestra. Myndatexti: Fallegum smálaxi skilað aftur lifandi út í Laxá í Leirársveit. Kristinn leiðsögumaður í Laxá í Leirársveit og Kathryn Maroun veiðikona frá Kanada, búa sig undir að sleppa nýrunnum smálaxi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar