Kennaraháskólinn

Þorkell Þorkelsson

Kennaraháskólinn

Kaupa Í körfu

Fimm háskólar bjóða nemendum upp á að taka ákveðin fög í fjarnámi. Um þriðjungur nemenda Háskólans á Akureyri er í fjarnámi og rúmlega helmingur nemenda í Kennaraháskóla Íslands. Námið, sem var fyrst um sinn hugsað fyrir fólk af landsbyggðinni, er nú æ meira sótt af höfuðborgarbúum og margir þeirra nemenda sem Kennaraháskólinn þurfti að vísa frá voru utan af landi. MYNDATEXTI. Nemendur í fjarnámi í Kennaraháskólanum mættu í skólann í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar