Katrín Jónsdóttir

Jim Smart

Katrín Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Framfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna gerir ekki ráð fyrir að námsmenn eigi farsíma, fartölvur, einkabíla eða börn á leikskól Framfærslugrunnurinn átta ára gamall Katrín Jónsdóttir, nemandi í sálfræði KATRÍN Jónsdóttir, nemandi í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að námslánin sem hún fái dugi henni ekki til að ná endum saman. Katrín býr með kærasta sínum í leiguhúsnæði og þrátt fyrir að eyða ekki miklu, dugðu þær 75.500 krónur sem hún fékk á mánuði síðasta vetur ekki til að borga húsaleigu og mat. Katrín fær full lán og vinnur ekki með skóla, enda tekur það því ekki að vinna að hennar sögn, sökum þess hve lánið skerðist mikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar