Hreinsunarátak í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Hreinsunarátak í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

UMHVERFISÁTAK í Reykjanesbæ hófst formlega í fyrradag með því að tekið var í notkun svæði þar sem tekið verður við járnarusli sem hreinsað verður úr bæjarlandinu. Reykjanesbær stendur fyrir umhverfisátakinu í samvinnu við Hringrás hf., Njarðtak hf. MYNDATEXTI: Þau sem taka þátt í hreinsunarátakinu klæddu sig í einkennisbúninginn og sögðust vilja taka til hendinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar