Slegið í þriðja sinn

Sigurður Sigmundsson

Slegið í þriðja sinn

Kaupa Í körfu

Einstök spretta á öllum jarðargróðri á Suðurlandi í sumar ÚTLIT er fyrir mjög mikla uppskeru á korni, kartöflum og útiræktuðu grænmeti á Suðurlandi og víðar. Byrjað er að þreskja korn, þremur vikum fyrr en venjulega, og grænmetið er sömuleiðis tíu dögum til tveimur vikum á undan því sem gerist í meðalári. MYNDATEXTI: Jón Viðar Finnsson, bóndi á Dalbæ í Hrunamannahreppi, slær í þriðja sinn á þessu sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar