Kristrún Guðmundsdóttir

Árni Torfason

Kristrún Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristrún G. Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 15. maí árið 1953 og hefur búið í Reykjavík næstum alla ævi. Kristrún lauk prófi í Fósturskóla Íslands 1980. Hún lauk BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræðum við HÍ 1993 og námi í uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda árið 1994. Kristrún lauk prófi í náms- og starfsráðgjöf árið 1997 og meistaraprófi í námsráðgjöf frá University of Strathclyde í Glasgow árið 1999. Kristrún lauk nú í vor námi í Starfsmannastjórnun við Endurmenntunarstofnun HÍ. Kristrún G. Guðmundsdóttir er nýr skólastjóri Hlíðaskóla og tekur við starfinu af Árna Magnússyni, sem gegnt hefur starfi skólastjóra frá árinu 1980. Hvernig hefur undirbúningurinn fyrir skólaárið gengið í Hlíðaskóla?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar