Norrönufarþega á Egilsstöðum.

Steinunn Ásmundsdóttir

Norrönufarþega á Egilsstöðum.

Kaupa Í körfu

Farþegaskipið Norröna á nú eftir að koma þrisvar til hafnar á Seyðisfirði á þessu sumri. Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars hf. á Seyðisfirði, segir eitt þúsund manns hafa komið með ferjunni til Íslands sl. fimmtudag og út með skipinu fóru 830 manns. Næst er bókað til landsins 476 manns og út 535. Myndatexti: Blautir Norrönufarþegar í biðröð framan við Landsbankann á Egilsstöðum. Aðeins hafa komið tveir góðviðrisfimmtudagar í allt sumar, en alla hina fimmtudagana hefur rignt á nýkomna Norrönufarþega á Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar