Hrútey við Blönduós

Jón Sigurðsson

Hrútey við Blönduós

Kaupa Í körfu

Opinn skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna í landinu, Olís og Alcan á Íslandi. Hrútey í Austur-Húnavatnssýslu við Blönduós er annar skógurinn sem er opnaður almenningi í þessu verkefni. Myndatexti: Þau voru fimm skærin sem hafin voru á loft þegar skógurinn var opnaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar