Sendiherrar Íslands erlendis

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Sendiherrar Íslands erlendis

Kaupa Í körfu

Nær allir sendiherrar Íslands erlendis komu saman til fundar í utanríkisráðuneytinu í gærmorgun og verður fundinum fram haldið í dag og hitta þá sendiherrarnir m.a. bæði forsætis-, fjármála- og viðskipta- og iðnaðarráðherra. Tilgangurinn er að ræða helstu pólitísku áherslumálin á Íslandi, samræma starfið og skiptast á upplýsingum um störf og starfshætti sendiráðanna. Á meðal mála sem rædd verða eru sjávarútvegsmálin, þ.m.t. hvalveiðar. Þetta er í fyrsta sinn sem skipulagður samráðsfundur sendiherra erlendis er haldinn á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar