Fundarboð frá 1909
Kaupa Í körfu
SKJALIÐ á myndinni fannst á dögunum á milli þilja í turni Samkomuhússins á Akureyri þegar endurbætur hófust á húsinu. Um er að ræða fundarboð til Umdæmisstúkunnar Brynju no. 99, frá árinu 1909. Bréfið er dagsett 28. september það ár og skrifað með fallegri skrautskrift; hér er um að ræða fundarboð til Brynju vegna aukaþings Umdæmisstúku númer 2 á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir