Þökulagning í Reykjanesbæ

Helgi Bjarnason

Þökulagning í Reykjanesbæ

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Nesprýði eru að ljúka við mikla framkvæmd sem þeir hafa unnið að fyrir Reykjanesbæ á Fitjum í Njarðvík í sumar. Hafa þeir verið að laga umhverfi Fitjatjarna og bæta aðgengi almennings að útivistarsvæðinu, gera göngustíga og fegra innkeyrsluna í Reykjanesbæ. Nokkrir starfsmenn unnu af kappi við að þökuleggja síðustu skikana þegar ljósmyndari var á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar