Bernharð Laxdal

Jim Smart

Bernharð Laxdal

Kaupa Í körfu

ATHYGLI vakti þegar Hillary Clinton kom við í þeirri fornfrægu verslun Bernharð Laxdal á ferð sinni hér á landi árið 1999, í tilefni af ráðstefnunni Konur og lýðræði. Þar keypti Hillary yfirhöfn sem hún hefur notað töluvert eftir myndum að dæma. Bernharð Laxdal klæðskeri stofnaði samnefnda verslun árið 1938 á Akureyri. Útibú var opnað í Reykjavík árið 1959 en verslunin var rekin áfram á Akureyri allt fram á áttunda áratuginn. Frá opnun í Reykjavík var Bernharð Laxdal á annarri hæð í Kjörgarði við Laugaveg. Verslunin var í eigu fjölskyldu stofnandans allt þar til fyrir rúmum tveimur árum að Guðrún Axelsdóttir festi kaup á henni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar