Gömul herflugvél á Reykjavíkurflugvelli
Kaupa Í körfu
GÖMUL herflugvél af gerðinni North American T6 lenti á Reykjavíkurflugvelli um helgina á leið sinni yfir Atlantshafið frá Bandaríkjunum. Hafði hún viðurnefnið "Sitting Duck" málað á stélið. Sveinn Björnsson, eigandi Flugþjónustunnar, segir að vélin hafi verið notuð til að þjálfa flugmenn orrustuflugvéla fyrir seinni heimsstyrjöldina. Líklegt sé að hún hafi verið seld frá Bandaríkjunum til Evrópu enda vel með farin, stífbónuð og ekki olíuflekk að sjá. Slíkar vélar eru ekki gefins og örugglega draumur að fljúga þeim segir Sveinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir