Snorri Magnússon og fjölskylda

Brynjar Gauti

Snorri Magnússon og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Íslendingur yfirmaður öryggismála SÞ í Líberíu SNORRI Magnússon fékk símhringingu fyrir tveimur vikum og var beðinn um að taka að sér yfirmannsstöðu öryggisgæslumála Sameinuðu þjóðanna í Líberíu í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar eru að opna starfsstöð í landinu til að vinna að friði í samstarfi við nýja þjóðstjórn, sem mynduð var eftir að einræðisherrann Charles Taylor hraktist frá völdum. MYNDATEXTI: SNORRI Magnússon fékk símhringingu fyrir tveimur vikum og var beðinn um að taka að sér yfirmannsstöðu öryggisgæslumála Sameinuðu þjóðanna í Líberíu í Afríku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar