Kúabændur

Atli Vigfússon

Kúabændur

Kaupa Í körfu

SÓL var í heiði þegar þrjátíu kúabændur úr Múlasýslum komu í rútu vestur yfir fjöllin og heimsóttu mjólkurframleiðendur í nokkrum sveitum í Þingeyjarsýslu. Voru þetta bændur úr Nautgriparæktarfélagi Vopnafjarðar og Félagi nautgripabænda á Héraði og Fjörðum. MYNDATEXTI: Helgu Hallgrímsdóttur frá Hrafnabjörgum á Héraði fannst mjaltaþjónninn í Grímshúsum athyglisverður, en hann léttir mjög mikið störfin í fjósinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar