Þjóðleikhúsið starfsárið 2003-2004

Þjóðleikhúsið starfsárið 2003-2004

Kaupa Í körfu

Þrjú stórvirki leikbókmenntanna, nýtt íslenskt söngleikrit, Dýrin í Hálsaskógi og sjö íslensk verk eru meðal þess sem Þjóðleikhúsið býður leikhúsgestum upp á í vetur. Myndatexti: Fimm af átta íslensku höfundanna sem eiga verk í Þjóðleikhúsinu í vetur: Sigurður Pálsson, Kristján Þórður Hrafnsson, Hávar Sigurjónsson, Hallgrímur Helgason og Jón Atli Jónasson. Á myndina vantar Ólaf Hauk Símonarson, Völu Þórsdóttur og Bjarna Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar