Þingvellir - Lýðveldishátíð undirbúin

Ragnar Axelsson

Þingvellir - Lýðveldishátíð undirbúin

Kaupa Í körfu

Fyrirsögn: Mestu vatnavextir á Þingvöllum frá lýðveldsstofnuninni Texti: Allt á floti GÍFURLEGUR vöxtur hefur verið í Öxará vegna mikilla rigninga og leysinga undanfarinn einn og hálfan sólarhring. Fyrir neðan Lögberg, þar sem venjulega er þurrlendi, var í gær þegar Morgunblaðið bar að garði 75 cm djúpt vatn, sem fór hækkandi. Þar stendur yfir smíði þingpalls fyrir 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands MYNDATEXTI: Á myndinni sést yfir Öxarárhólmann, þar sem lagðar höfðu verið brýr og stígar. Vatnið náði alveg upp undir brýrnar og flaut yfir megnið af stígunum. Í forgrunni er þingpallurinn. ( skyggna úr safni fyrst birt 19940611 Mappa Hátíðisdagar 3 síða 1 röð 3 mynd 3b Allt á floti Á myndinni sést yfir Öxarárhólmann þar sem lagðar höfðu verið brýr og stígar Vatnið náði alveg upp undir brýrnar og flaut yfir megnið af stígunum Í forgrunni er þingpallurinn mynd 3b )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar