Stækkun á framhaldsskólum

Þorkell Þorkelsson

Stækkun á framhaldsskólum

Kaupa Í körfu

Samið um stækkun framhaldsskóla í Reykjavík MENNTAMÁLARÁÐHERRA og borgarstjóri Reykjavíkur undirrituðu í gær á sal Menntaskólans í Reykjavík samkomulag um að veita 1.250 milljónir króna á næstu fimm árum til stækkunar á framhaldsskólum sem fyrir eru í borginni. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich og Þórólfur Árnason kynntu samstarf um stækkun framhaldsskóla í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar