Norðusljós

Jónas Erlendsson

Norðusljós

Kaupa Í körfu

NOKKRIR Mýrdælingar sem gistu um helgina í fjallaskála inn við Botnlangalón, sem er lón með afrennsli í Tungnaá, fengu að sjá hvernig náttúran getur komið á óvart með öllum sínum fyrirbrigðum. ( Við Botnlangalón sem er við Tungná rétt vestan við Sveinstind. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar