Gunnar Jónsson

Birkir Fanndal

Gunnar Jónsson

Kaupa Í körfu

Á KÍSILVEGI við Geitafell er að ljúka endurbyggingu vegarins á 3,2 km kafla. Verktaki er Alverk í Aðaldal, sem er fyrirtæki Gunnars Jónssonar í Klömbur. Gunnar gaf sér tíma til að líta upp frá snyrtingu vegkanta til að ræða við vegfarendur um landsins gagn og nauðsynjar. Hann á von á að slitlagið komist á nú í vikunni og frágangi verður þá langt til lokið. Gunnar segir næg verkefni framundan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar