Kveðjuhóf Sólveigar á Grund

Sigurður Sigmundsson

Kveðjuhóf Sólveigar á Grund

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var Sólveigu Ólafsdóttur, fyrrverandi kaupmanni á Grund á Flúðum, haldið kveðjusamsæti í Félagsheimili Hrunamanna. Sólveig kom að Flúðum ásamt eiginmanni sínum, Sigurgeiri Sigmundssyni, árið 1963. Þar voru þá aðeins fáein hús. MYNDATEXTI: Sólveig sem er fædd og uppalin í Borgarnesi fékk glerlistaverk að gjöf í lokahófinu. Á því má greina mynd af Hafnarfjalli, Borgarfjarðarbrú og Brákarey. Guðmundur Sigurdórsson sem hefur búið í næsta húsi við Sólveigu alla hennar búskapartíð á Grund afhenti gjöfina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar