Fjölbrautaskóli Suðurlands

Sigurður Jónsson

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Kaupa Í körfu

FJÖLBRAUTASKÓLI Suðurlands var settur nýlega og nemendur fengu afhentar stundaskrár. Nemendaráð tók vel á móti nýnemum með því að gefa þeim vöfflur. Nýnemar úr grunnskóla eru um 200 í ár og alls eru nemendur nú 836 og starfandi kennarar eru 71 en eftir er að ganga frá ráðningu kennara í Meistaraskóla. Aðrir starfsmenn eru 28. Það eru því um 930 manns sem starfa í Fjölbrautaskóla Suðurlands. MYNDATEXTI: Nemendaráð tilbúið með vöfflur og rjóma fyrir nýnemana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar