Nýr sæsímastrengur við Seyðisfjörð

Steinunn Ásmundsdóttir

Nýr sæsímastrengur við Seyðisfjörð

Kaupa Í körfu

Gagnaflutningsgeta fjarskiptakerfa margfaldast með nýjum sæstreng milli Íslands og Evrópu Fyrsti sæstrengurinn lagður til Seyðisfjarðar 1906 Í GÆR var FARICE-1 sæsímastrengurinn tekinn í land á Vestdalseyri við Seyðisfjörð, úr ítalska kapalskipinu Pertinacia. Með tilkomu ljósleiðarans mun gagnaflutningsgeta fjarskiptakerfa milli Íslands og meginlands Evrópu margfaldast. MYNDATEXTI: Ungir Seyðfirðingar fögnuðu í fjöruborðinu þegar strengurinn kom að landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar