Ungir knattspyrnumenn

Sigurður Elvar

Ungir knattspyrnumenn

Kaupa Í körfu

HIÐ árlega knattspyrnumót 6. flokks sem kennt hefur verið við Coke fram að þessu fór fram á Akranesi 9.-10. ágúst. Alls tóku 26 lið þátt frá 8 félögum og þar af voru 2 liðanna skipuð stúlkum en önnur lið mótsins voru skipuð drengjum. Myndatexti: Skagamennirnir ungu báru sig vel og reyndu að brosa þrátt fyrir að risastórir rigningardropar lemdu duglega á andliti þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar