Málað í takt

Sigurður Elvar Þórólfsson

Málað í takt

Kaupa Í körfu

ÞESSIR herramenn undu sér vel í góða veðrinu á Akranesi og máluðu af mikilli innlifun. Þótti ljósmyndara þeir sýna góða tilburði við iðju sína og að öllum líkindum væru þeir að æfa samhæfingu sína og stíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar