Þórdís og Ólafur

Sigurður Elvar Þórólfsson

Þórdís og Ólafur

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMÓTI kylfinga 35 ára og eldri lauk á Garðavelli á laugardag þar sem Þórdís Geirsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varði titil sinn en hún hefur unnið mótið þau þrjú ár sem það hefur farið fram en í karlaflokki var það Ólafur Hreinn Jóhannesson úr Golfklúbbi Setbergs sem stóð efstur á palli að loknum 54 holum. MYNDATEXTI: Þórdís Geirsdóttir, Keili, og Ólafur Hreinn Jóhannesson, úr Golfklúbbi Setbergs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar