Framkvæmdir við stækkun Vallarsels að hefjast

Sigurður Elvar

Framkvæmdir við stækkun Vallarsels að hefjast

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru nemendur á leikskólanum Vallarseli á Akranesi sem tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu sl. þriðjudag en gert er ráð fyrir að byggingin verði tekin í notkun í lok janúar á næsta ári. MYNDATEXTI: Strákarnir á Vallarseli eiga eftir að fylgjast grannt með stækkuninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar