Menningarhús við Akratorg

Sigurður Elvar

Menningarhús við Akratorg

Kaupa Í körfu

BÆJARRÁÐ Akraness samþykkti á fundi nýverið viljayfirlýsingu þess efnis að ganga til viðræðna við Akratorg ehf. um kaup bæjarins á húseigninni Suðurgötu 57, þar sem Landsbankinn hefur verið með útibú sl. áratugi. MYNDATEXTI. Væntanlegt menningarhús verður við Akratorg þar sem Landsbankinn er með starfssemi sína og er framkvæmdin háð samþykki bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar