Kolblrún Ýr Kristjánsdóttir Íþróttamaður ársins á Skaganum

Sigurður Elvar Þórólfsson

Kolblrún Ýr Kristjánsdóttir Íþróttamaður ársins á Skaganum

Kaupa Í körfu

SUNDKONAN Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir var útnefnd íþróttamaður ársins á Akranesi hinn 6. janúar sl. og fékk Kolbrún fullt hús stiga hjá þeim sem greiddu atkvæði að þessu sinni. Þetta er í fjórða sinn á sl. fimm árum sem Kolbrún Ýr er kjörin íþróttamaður Akraness en hún var einnig kjörin sundkona ársins af Sundsambandi Íslands á sl. ári. Hún tryggði sér rétt til þess að taka þátt í Evrópumeistaramótinu í 25 m og 50 m laug í janúar í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar