Leikskólabörn á Garðaseli á Akranesi

Sigurður Elvar

Leikskólabörn á Garðaseli á Akranesi

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn á Garðaseli á Akranesi tóku forskot á afmælisdag Jónasar Hallgrímssonar er boðið var til sýningar á afrakstri stífra æfinga á þulum og söngvum sem að sjálfsögðu voru öll á íslensku, í tilefni dags íslenskrar tungu. Myndatexti: Börnin á Vík sungu hátt og snjallt á skemmtuninni á Akranesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar