Kleinur á Akranesi

Sigurður Elvar Þórólfsson

Kleinur á Akranesi

Kaupa Í körfu

EITT af séreinkennum Íslands, kleinan, var í aðalhlutverki á Safnasvæði Akurnesinga s.l. laugardag er fyrsta Landsmót kleinusteikingarfólks fór fram samhliða Jónsmessuskemmtum á Akranesi. MYNDATEXTI. Jóna Adolfsdóttir og Guðrún Viggósdóttir báru sig fagmannlega að á fyrsta landsmóti kleinusteikingarfólks sem haldið var á Akranesi um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar