Gamla slökkvistöðin á Akranes

Sigurður Elvar

Gamla slökkvistöðin á Akranes

Kaupa Í körfu

Bæjarstjórn Akraness samþykkti einróma á dögunum tillögu þess efnis að fela nokkrum af sviðstjórum bæjarfélagsins það verkefni að koma með tillögur um framtíðarnotkun gömlu slökkvistöðvar bæjarins sem stendur við Laugarbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar