Undirskrift á Akranesi

Sigurður Elvar

Undirskrift á Akranesi

Kaupa Í körfu

"Það þarf kjark til þess að setja markmið stjórnmálaflokka inn í slíkan hugbúnað þar sem allir geta séð hver markmið bæjarmeirihlutans eru og hvernig til hefur tekist að ná þeim á kjörtímabilinu. Akranes er líkast til frumkvöðull á þessu sviði en ekki er vitað til þess að nokkurt sveitarfélag hafi sett markmið fram með þessum hætti," sagði Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, þegar tekinn var formlega í notkun nýr hugbúnaður sem nefnist "skorkort" og er framleiddur af íslenska fyrirtækinu IM (Information Managament). MYNDATEXTI: Frosti Jónsson, Ragnar Bjartmarz, Gísli Gíslason, Sveinn Kristinsson og Karl Jóhann Jóhannsson kynna hið nýja "skorkort" Skagamanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar