Akranes

Sigurður Elvar

Akranes

Kaupa Í körfu

Á dögunum voru sett upp gangbrautarljós við Innnesveg á Akranesi og er markmiðið að auka öryggi nemenda úr Grundaskóla sem fara yfir götuna margoft á hverjum degi á leið sinni í sund eða íþróttir. ............... Ekki er laust við að ferðum nemenda yfir götuna hafi fjölgað eftir að umferðarljósin voru sett upp en Marvin Þrastarson, Maren Leósdóttir, Elísa Svala Elvarsdóttir og Kristrún Skúladóttir úr 3. bekk biðu spennt eftir græna kallinum á dögunum er þau voru á leið yfir götuna eftir íþróttatíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar