Kirkjuturn

Sigurður Elvar

Kirkjuturn

Kaupa Í körfu

SKIPT var um turn á Akraneskirkju nýlega en gamli turninn var farinn að láta á sjá, enda um 40 ára gamall. Trésmiðjan Akur smíðaði nýja turninn, sem var unninn í heilu lagi á verkstæði þeirra, og er hann nákvæm eftirlíking af þeim gamla. Gamli turninn þjónar nú hlutverki garðskála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar