Krabbameinsráðstefna

Kristján Kristjánsson

Krabbameinsráðstefna

Kaupa Í körfu

MJÖG mikið er um það að krabbameinssjúklingar hér á landi noti einhvers konar óhefðbunda meðferð samhliða þeirri hefðbundnu gegn sjúkdómnum. Þetta kom fram í máli Nönnu Friðriksdóttur, forstöðumanns fræðasviðs krabbameinshjúkrunar við Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðings við krabbameinslækningadeildir Landspítalans, á árlegri ráðstefnu norrænu krabbameinssamtakanna á Akureyri í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar