Hljómsveitin Sigur rós á tónleikum í Háskólabíói

Árni Torfason

Hljómsveitin Sigur rós á tónleikum í Háskólabíói

Kaupa Í körfu

RÁS 2 hefur löngum haldið íslenskri tónlist á lofti og lagt áherslu á flutning lifandi tónlistar. Í tilefni þess kynnir stöðin tónleikadagskrá yfir páskana og á sumardaginn fyrsta þar sem heyra má upptökur af tónleikum Múm, Nick Cave, Sigur Rós og Ríó tríó. Tónleikarnir eru alltaf á dagskrá eftir fjögurfréttir og hefst leikurinn í dag, skírdag, með upptöku frá tónleikum Múm, sem Rás 2 gerði í Þjóðleikhúsinu 31. ágúst í fyrra. MYNDATEXTI: Frá tónleikum Sigur Rósar í Háskólabíói í desember síðastliðnum. Hljómsveitin Sigurrós á tónleikum í Háskólabíói

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar