Kirkjugarðurinn í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Kirkjugarðurinn í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

FÉLAGAR í kirkjukór Ólafsvíkur létu ekki kalsaveður og rigningu trufla sig og slógu kirkjugarðinn í bænum í gríð og erg. Var garðurinn sleginn í fjáröflunarskyni þar sem kórfélagar hyggjast senn bregða undir sig betri fætinum og fara í kórferðalag til Þýskalands. Hér er það Bjarni Ólafsson sem mundar ljáinn og greinilegt að þar er enginn veifiskati á ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar