Guðni Ágústsson og Sigurjón Bjarnason

Steinunn Ásmundsdóttir

Guðni Ágústsson og Sigurjón Bjarnason

Kaupa Í körfu

Nítján sauðfjárbændur standa að Austurlambi AUSTFIRSKIR sauðfjárbændur hafa sameinast um sölu lambakjöts á netinu, undir nafninu Austurlamb. Neytendum er þannig gefinn kostur á að kaupa upprunamerkt lambakjöt beint af bændum. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra opnaði vefsvæðið www.austurlamb. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Sláturfélags Austurlands, við opnun nýs vefsvæðis þar sem neytendur geta keypt lambakjöt af austfirskum bændum milliliðalaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar