Til minningar um Jón Otta Gíslason

Halldór Kolbeins

Til minningar um Jón Otta Gíslason

Kaupa Í körfu

ELLEFU manns syntu Engeyjarsund í gær til minningar um Jón Otta Gíslason lögreglumann, sem féll frá snemma á þessu ári, en hann var einn af aðalhvatamönnunum á bak við Sjósundfélag lögreglunnar og byrjaði á nýárssundinu, sem nú er orðin hefð. Sundfólkið var á öllum aldri, fimm konur og sex karlar, allt vant sjósundfólk, segir Eiríkur Jónsson, lögreglumaður í Reykjavík, einn sundmannanna. Sundið tók um eina klukkustund, en vegalengdin er um 1.600 metrar áður en straumar, sem bera menn af leið, eru teknir með í reikninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar