Sigurður Hjartarson

Sigurður Hjartarson

Kaupa Í körfu

hefur BA-próf í sögu og landafræði. Þekkir indíána af eigin reynslu. Sigurður Hjartarson fæddist á Akureyri 1941. Stúdentspróf tók hann frá Menntaskólanum á Akureyri 1962 og BA-próf í sögu og landafræði frá Háskóla Íslands 1965. M.Litt frá háskólanum í Edinborg tók Sigurður 1968 í sögu Rómönsku-Ameríku. Hann hefur stundað sagnfræðirannsóknir í Svíþjóð, Mexíkó og á Spáni. Hann hefur verið við skólastjórn og kennslu um áratugaskeið, síðustu tuttugu árin við Menntaskólann við Hamrahlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar