Flaggað í hálfa stöng við Norræna húsið

Flaggað í hálfa stöng við Norræna húsið

Kaupa Í körfu

*Evrukosningar verða haldnar þrátt fyrir morðið á Lindh *Þjóðarsorg ríkir í Svíþjóð vegna dauða ráðherrans LEIÐTOGAR sænsku stjórnmálaflokkanna samþykktu í gær að þjóðaratkvæðagreiðslan um evruna yrði haldin á sunnudag, þrátt fyrir morðið á Önnu Lindh utanríkisráðherra. Ráðist var á Lindh í verslun í miðborg Stokkhólms síðdegis á miðvikudag og lést hún af sárum sínum snemma í gærmorgun. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar