Fjarnám á Hvanneyri

Davíð Pétursson

Fjarnám á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

TEKIÐ hefur verið í notkun nýtt fjarnámskerfi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri. Kerfið boðar byltingu í samskiptum nemenda og kennara á vefnum. Við þróun þess var reynt eftir megni að taka tillit til lélegra gagnatenginga sem enn eru sums staðar í sveitum landsins. MYNDATEXTI: Þór Þorsteinsson frá Nepal í Borgarnesi kennir fjarnemum í búnaðarfræðum á Hvanneyri að nota nýtt fjarnámskerfi, sem nefnt er Námskjár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar