Sandholtsbakarí - Heimabakað brauð

Sandholtsbakarí - Heimabakað brauð

Kaupa Í körfu

Grafarvogsdagurinn haldinn hátíðlegur á morgun ÍBÚAR í Grafarvogi fá útdeilt heimabökuðu brauði gangi þeir til altaris í útimessu á Grafarvogsdaginn á morgun. Stefán Sandholt, bakari Grafarvogsbúa, ætlar að baka brauðið m.a. úr byggi sem ræktað var af starfsfólki jarðræktarsviðs Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, RALA, á Keldnaholti í Grafarvoginum. MYNDATEXTI: Stefán Sandholt bakari leyfir sr. Bjarna Þór Bjarnasyni, Áslaugu Helgadóttur hjá RALA og Birni Erlingssyni t.h. að smakka á nýbökuðu altarisbrauði. "Það smakkaðist einstaklega vel," sagði Björn ánægður með afraksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar