Lilli klifurmús eitt, tvö og þrjú

Lilli klifurmús eitt, tvö og þrjú

Kaupa Í körfu

EITT ástsælasta nagdýr leikbókmenntanna, Lilli klifurmús, er enn á ný komið á fjalirnar en Þjóðleikhúsið frumsýnir á morgun hið sívinsæla barnaleikrit Thorbjörns Egners, Dýrin í Hálsaskógi. Af þessu tilefni komu þrjár kynslóðir af Lilla, ef svo má að orði komast, saman og tóku lagið fyrir þáttinn Laugardagskvöld með Gísla Marteini, sem verður á dagskrá Sjónvarpsins annað kvöld. Þetta eru leikararnir Örn Árnason, Árni Tryggvason og Atli Rafn Sigurðarson sem farið hafa með hlutverk Lilla í þremur síðustu uppfærslum Þjóðleikhússins, nú síðast Atli. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar