Jötunn borar

Halldór Kolbeins

Jötunn borar

Kaupa Í körfu

Djúpboranir eftir jarðhita gætu valdið byltingu "HELSTI ávinningurinn er fimm- til tíföld aflaukning úr hverri holu, úr kannski fimm megavöttum í 50 megavött, og hugsanlega margföld orkuupptaka úr jarðhitasvæðum sem eru í vinnslu, til dæmis úr 100 megavöttum í 300 megavött," segir Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur á Orkustofnun, um djúpborun á Íslandi. MYNDATEXTI: Djúpt boraðÍ rannsóknarborun við Hágöngulón verður borað allt niður á 2.400 metra en í 5.000 metra í djúpborun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar