Erling

Árni Torfason

Erling

Kaupa Í körfu

Leikritið Erling frumsýnt tvisvar ÞAÐ er nokkrum vafa undirorpið hvort hægt sé að frumsýna tvisvar en það gerðu Benedikt Erlingsson og kátir kappar hans engu að síður með leikritið Erling. Sagan, sem notið hefur fádæma vinsælda undanfarin ár og meðal annars hefur verið gerð kvikmynd eftir, er nú færð inn í blákaldan íslenskan veruleika og eru það þeir Stefán Jónsson og Jón Gnarr sem fara með hlutverk þeirra Erlings og Kalla Bjarna. Frumsýnt var síðasta fimmtudag á Akureyri en á laugardaginn í Reykjavík. MYNDATEXTI: Tinna Gunnlaugsdóttir og Margrét Ólafsdóttir létu sig ekki vanta á Reykjavíkursýninguna sem fram fór í Loftkastalanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar