Endurbætur á gamla kirkjugarðinum

Hafþór Hreiðarsson

Endurbætur á gamla kirkjugarðinum

Kaupa Í körfu

Í SUMAR hafa staðið yfir endurbætur á gamla kirkjugarðinum á Húsavík en fyrirhugað er að framkvæmdirnar standi yfir í þrjú ár. Í sumar hefur verið unnið að því að endurnýja vegghleðslur við garðinn og verður því verki haldið áfram á næsta ári. MYNDATEXTI: Haraldur Karlsson, hleðslumeistari frá Fljótsbakka, að störfum við gamla kirkjugarðinn á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar